StraxKaka Logo

Þjónusta okkar

Allt sem þú þarft til að aldrei gleyma afmælisdögum starfsmanna

Þjónustan okkar

Skráning fer í gegnum öruggt kerfi

Hlaða inn Excel skrá eða tengja við HR kerfið. Engin flókin uppsetning, bara skrá og gleyma.

Við pöntum kökur fyrir þig

Við vinnum í samstarfi við frábær bakarí, og bjóðum upp á gómsætar og fjölbreyttar kökur.

Kökur koma á réttum degi

Afhending á sér stað á réttum tíma og degi, til þess að tryggja að kakan sé kominn í hadeginu.

Kökur sem við bjóðum upp á

Flestir kökur eru af sömu stærð - fullkominn fyrir afmælisdaga

Rósakaka ljóst sukkulaði

Rósakaka ljóst sukkulaði

15,000 ISK

Afhending innifalin

1 / 10 kökur

Einfalt verð

Veldu réttan áætlun fyrir stærð fyrirtækisins þíns

Lítil fyrirtæki

15.000 ISK
á mánuði + kökugjöld
Hentar fyrir 1-25 starfsmenn
Byrja núna
Mælt með

Meðalstór fyrirtæki

14.750 ISK
fyrir hverja afmælisköku
Hentar fyrir vaxandi fyrirtæki
Byrja núna

Stór fyrirtæki

14.500 ISK
fyrir hverja afmælisköku
Hentar fyrir stofnuð fyrirtæki
Byrja núna

Tilbúin/n að byrja?

Tilbúin/n að gera afmælisdaga áhyggjulausa? Byrjaðu áskriftina þína í dag.