Um okkur

Lausn fyrir vandamálið sem allir þekkja: gleymdir afmælisdagum

Vandamálið

Í starfsmannadeildinni er nóg að gera – það þarf að muna afmælisdagsetningar, panta köku, sækja hana og bera fram. þetta getur verið auka stress eða þá gleymist þetta stundum. Það sem átti að vera gleðistund verður stress, og gleymdur afmælisdagur getur jafnvel skemmd vinnumorale.

Straxkaka er lausnin

Við sjáum um allt ferlið – þú þarft ekki að lifta fingur. Enginn gleymir lengur, og fersk kaka birtist á vinnustaðnum á afmælisdaginn.

Af hverju Straxkaka?

Við hjá Straxkaka leggjum áherslu á að fagna hvort öðru

Við trúum því að slíkir viðburðir skipta miklu máli fyrir vinnustaðamenningu. Vinnustaðurinn er miklu meira enn bara vinna, það er staður sem við eyðum stórum hluta af lífinu okkar á. Við ættum að fagna samstarfsfolki okkar, því að góð vinnustaðamenning skiptir miklu máli.

Okkar loforð

Við vinnum með traustum bakaríum sem nota hágæða hráefni. Kökurnar eru bakaðar af alúð og afhentar á réttum tíma – alltaf tilbúnar til að gleðja.

Founder of StraxKaka

Bjarki Austbø

Stofnandi StraxKaka

Founder of StraxKaka

Tilbúin/n að byrja?

Tilbúin/n að gera afmælisdaga áhyggjulausa? Byrjaðu áskriftina þína í dag.

Byrja núna